• hotel-reynihlid-aurora.jpg
  • hotel-reynihlid-room.jpg
  • hotel-reynihlid-front.jpg
Bókaðu Herbergi

Um Mylluna

Veitingastaðurinn hefur öll tilskilin leyfi. Við bjóðum upp á hágæða persónulega þjónustu. Hér fást réttir sem eru einkennandi fyrir þetta svæði s.s. nýr silungur og lamb.

Veitingar

Veitingahúsið Myllan er opin fyrir kvöldverð frá kl 18.30 til 21.00. Opið í hádeginu fyrir hópa sem panta fyrirfram.

Við bjóðum upp á aðstöðu fyrir atburði eins og t.d. brúðkaup fyrir allt að 60 manns. Við bjóðum sérstakan viðurgjörning fyrir brúðkaup. Sérhönnuð móttaka, besta herbergið fyrir brúðhjónin, gjöf frá hótelinu og morgunverður í rúmið.

Frekari upplýsingar á matseðlunum.

Fundir / Ráðstefnur

Ráðstefnugestir fá heimabakað brauð og kökur framreiddar í hléum.

Við skipuleggjum alls konar gleðskap utandyra.

Hafið samband við hótelstjórann eða markaðsstjórann til að fá frekari upplýsingar.

FacebookTripadvisorFlickrYoutube Booking.comSEHSAFMember of North Iceland Marketing OfficeInspired by Iceland  Hotel Reynihlid Hotel Reykjahlid Gamli Baerinn